Cucumis - 网上免费翻译服务
. .



翻译 - 英语-冰岛语 - Journey

当前状态翻译
本文可用以下语言: 巴西葡萄牙语世界语法语西班牙语德语罗马尼亚语英语挪威语瑞典语希腊语匈牙利语意大利语丹麦语加泰罗尼亚语日语法罗语汉语(繁体)芬兰语冰岛语拉丁语

讨论区 诗歌 - 艺术 / 创作 / 想象

标题
Journey
正文
提交 casper tavernello
源语言: 英语 翻译 Urunghai

Only a part of the field is sowed
nevertheless, setting off on another journey

Roaming the paths
Eyelids swollen
Scent of smoke
Song of a cicada

Losing sight of the steep hills far away
nevertheless, setting off on another journey

Lights turned out
Unfinished streets
You are home no longer
There's nothing but a cove here

Let's see what the children are playing
Let's see what the children are playing
A soft and gentle voice is calling

After the storm

During a ritual of trains, tracks and tunnels
Who will go and join you
on your journey to nowhere?

标题
Ferðalag
翻译
冰岛语

翻译 Eggert
目的语言: 冰岛语

Aðeins hluti hlíðarinnar er sáður
samt sem áður, hefst annað ferðalag

Ráfað um slóðir
Augnlok bólgin
Ilmur af reyk
Söngur söngtífunnar

Missir sjónar á hinum fjarlægu hlíðum
samt sem áður, hefst annað ferðalag

Slökknuð ljós
Ófarin stræti
Þú ert fjarri heimaslóð
Hér er ekkert skjól

Sjá hvað börnin leika
Sjá hvað börnin leika
Mjúk og þýð rödd kallar

Eftir óveðrið

Meðan lestin þræðir spor og göng
Hver mun verða þér samferða
á ferðalagi þínu án áfangastaðar?
Bamsa认可或编辑 - 2008年 三月 16日 01:01