Język źródłowy: Islandski
Ég er einn og þögninn ærir mig
allra best mér gengur þá ég hugsa’um þig.
TÃminn lÃður, tapast árin fljótt
dagur tifar þar til breytist hann à nótt.
Þegar lÃt ég yfir farinn veg
allar minningar à hugann fram ég dreg.
Vetur lÃður, vorið fer á ról
þvà við áttum bara sumartÃð og sól.
Þó er eitt, sem verð að segja þér
veit það vel, hve heitt þú unnir mér.
Þarf að segja, þér, varðandi mig
gleymi oft að segja hvað ég elska þig.