Cucumis - Ókeypis álinju umsetingar tænasta
. .



Umseting - Íslenskt-Danskt - þær æfa allar handbolta þrisvar á viku, þær fara...

Núverðandi støðaUmseting
Hesin teksturin er tøkur í fylgjandi málum: ÍslensktDanskt

Bólkur Frí skriving - Børn og tannáringar

Heiti
þær æfa allar handbolta þrisvar á viku, þær fara...
Tekstur
Framborið av reynir
Uppruna mál: Íslenskt

þær æfa allar handbolta þrisvar á viku, þær fara í flottustu likamsræktarstöðinna fjórum sinnum í viku og svo elska þær friends. ein þeirra er að læra á gítar önnur á fiðlu. þær eru þó ekki í neinni hljómsveit. tvær af stelpunum eiga kærasta og eru mjög ástfangin. strákarnir heita Ole og Jens og eru 16 ára gamlir. þeir eru ný byrjaðir í menntaskóla. þeir hafa báðir mikinn áhuga af íþróttum og bíómyndum. Ole æfir körfubolta fimm sinnumá viku en Jens æfir tennis.

Heiti
De træner alle håndbold tre gange om ugen, de træner på...
Umseting
Danskt

Umsett av Bamsa
Ynskt mál: Danskt

De træner alle håndbold tre gange om ugen, de træner på det flotteste motionscenter fire gange om ugen, og så elsker de friends.
En af dem lærer sig at spille guitar og en anden violin. De spiller dog ikke i noget band. To af pigerne har kærester og er meget
forelskede. Drengene hedder Ole og Jens og er 16 år gamle. De er lige begyndte på studenteskole. De har begge meget stor interesse for
idræt og film. Ole træner kurveboldt fem gange om ugen og Jens træner tennis.
Viðmerking um umsetingina
De elsker "friends". Det må være tv serien, derfor har jeg ikke oversat "friends" venner.
Góðkent av wkn - 27 Apríl 2008 00:46